NÝJUSTU FRÉTTIR
Enginn skóli 2. nóv
Eftirfarandi tilkynning var að berast frá almannavarnanefnd og sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu: „Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. […]
Skólastarf á næstunni
Eftir blaðamannafund ríkisstjórnar í dag má gera ráð fyrir að einhverjar breytingar verði á skólastarfi á næstu dögum. Aðgerðir verða hertar en beðið er tíðinda af útfærslu fyrir skólastarfið. Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með tölvupósti og heimasíðu […]
Önnur skilaboð frá skóla og lögreglu
Fyrir um mánuði síðan vöktum við athygli á skilaboðum frá lögreglu í tengslum við óæskilega ofbeldishegðun meðal unglinga. Við þurfum alltaf að vera vakandi fyrir ofbeldis- og/eða eineltismálum og hvetjum foreldra til að taka reglulega umræðu við sitt barn um hvað […]
Skilaboð frá lögreglu
Undanfarna mánuði hafa komið upp mál sem snúa að óæskilegri ofbeldishegðun meðal unglinga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur séð ástæðu til að fara í kynningarátak til að reyna að sporna við þessari þróun. Við hvetjum ykkur til að horfa á stutt myndskeið […]
Matseðill fyrir október
Í ljósi aðstæðna (Covid-19) er enginn salatbar en nemendur fá grænmeti og ávexti með máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Myndir frá haustdeginum
Myndir frá haustdeginum 16. september þar sem miðstigið fór á Úlfarsfell og unlingastigið á Helgafell í Hafnarfirði. Það rigndi þennan dag og hvasst þegar komið var á toppinn. Allir voru hressir og duglegir að ganga. Yngstastig var í stöðvavinnu í dalnum […]
Hvetjum börnin okkar til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi!
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær tekur þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur fyrir öll börn. TUFF er ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna […]
Skemmtilegur náttúrufræðitími
Veðrið lék við okkur í dag. Náttúrufræðitíminn hjá 3. R var tekinn úti við. Nemendur höfðu það verkefni að leita að lifrum og skemmdum laufblöðum. Nemendur leystu verkefnið af miklum áhuga.
Breyttur útivistartími
Breyttur útivistartími tók gildi 1.september. Á skólatíma 1. september til 1. maí. Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl. 20. Börn 13 – 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni