Upplestur á sal skólans

Unglingarnir hlustuðu á upplestur í morgun á sal skólans úr bók Hallgríms Helgasonar Koma jól? Guðmunda las fyrir allt unglingastigið þessi skemmtilegu ljóð sem kveðast á við um bókina Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum.

Posted in Fréttaflokkur.