Jólahurðaskreytingakeppni Snæló

 Jólahurðaskreytingakeppni Snæló var haldin í annað sinn. Dómnefnd skipuðu Magnea skólastjóri og Agnes sérkennari sem gengu um skólann og kváðu upp sinn dóm.
Hurð E4(9. bekkur) og C3 (4. bekkur) hlutu saman 1. sætis verðlaun og báru sigur úr býtum í Jólahurðakeppni Snæló 2021. Hurð D3 (6. bekkur) hlaut 2. verðlaun og hurð B2 (8.bekkur)  3. verðlaun.
Posted in Fréttaflokkur.