Sögustund í Asparlundi

Nemendur í 1. bekk fóru í ævintýraferð í Asparlund. Allir voru með vasaljós og var leitað eftir álfum. Í Asparlundi var hlustað á söguna um Borghildi álfkonu. Þegar kveikt var á blysi og krakkarnir sungu „Stóð ég úti í tungsljósi „birtist máninn hátt á himninum.

Posted in Fréttaflokkur.