Jólaböll 1. – 7. bekkja

Jólaböll voru haldin í Snælandsskóla í dag undir stjórn Brodda, Margrétar Örnu, Margrétar R og Margrétar G Th. Hver árgangur mætti á ákveðnum tíma í Igló með sínum umsjónarkennara og dansaði í kringum tréð. Síðan fengu nemendur hátíðarmat. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér vel. Hægt er að sjá fleiri myndir á Snælandsskóla síðu á fésbókinni https://www.facebook.com/snaelandsskoli/.

 

Posted in Fréttaflokkur.