Fyrirlestur um eldfjöll og eldhræringar

Kristín Jónsdóttir eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur og móðir barns í 5. bekk var með fyrirlestur í morgun fyrir nemendur í 5. bekk í sal skólans. Kristín fjallaði um eldfjöll, jarðhræringar og veðurstofuna. Nemendur voru mjög áhugasamir og margar spurningar dundu á henni. Í lokin var hún með spurningaleik í Kahoot um efnið.

Posted in Fréttaflokkur.