NÝJUSTU FRÉTTIR
Músagangur
Í síðustu viku lauk vikulangri heimsókn húsamúsarinnar sem glatt hefur nemendur (og suma kennara) Snælandsskóla undanfarið. Gekk þó á ýmsu. Eins og kom fram í frétt fyrr í vikunni var henni úthlutaður bústaður í fiskabúri (tómu…) náttúrufræðistofunnar og var þar gert […]
Barnamenningarhátíð í Kópavogi 11. maí
Sögurnar lifna við í nýrri barnadeild bókasafnsins 11. maí kl. 14:00 – 15:00 Krakkar úr Snælandsskóla spreyta sig á frásagnarlist fyrir gesti og gangandi í tilefni af Barnamenningarhátíð og opnun nýrrar barnadeildar bókasafnsins. Fram koma Helgi Jónsson, Kristín Kata Sigurbjörnsdóttir og […]
Árshátíð á miðstigi
Árshátíð á miðstigi var fjölbreytt og skemmtileg. Hún var haldin í morgun á sal skólans. Sýnd voru skemmtiatriði frá öllum árgöngum. Nemendum og kennurunum var síðan boðið upp á veislu í salnum og sátu allir saman til borðs. Boðið var uppá […]
Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Í vetur byrjaði nýr áfangi í Flæðinu á miðstigi sem ber yfirskriftina Nýsköpun og hönnun. Þar kynntust nemendur því hvernig við fáum hugmyndir og framkvæmum þær, æfðum okkur í að skoða umhverfi okkar og finna lausnir á vandamálum. Stórt verkefni í […]
Uppskeruhátíð menntabúða í Kópavogi
Uppskeruhátíð menntabúða í Kópavogi var haldin í gær í Salaskóla þar sem nemendur allra skóla Kópavogs kynntu áhugaverð verkefni sem unnið hefur verið að í vetur. Kennarar skólanna og aðrir gestir gengu á milli stofa og ræddu við nemendur um verkefnin. […]
Líf og fjör í líffræði! – Dagur 2
Þá áskotnaðist náttúrufræðistofunni á dögunum ný stafræn smásjá/víðsjá til umráða. Nemendur voru að prófa sig áfram með tækið og fönguðu m.a. könguló til skoðunar. Skömmu síðar bættist við bústin húsfluga. Þegar nemendur snéru aftur að loknum frímínútum hafði köngulónni tekist að […]
Líf og fjör í líffræði!
Nemandi á unglingastigi kom færandi hendi hér um daginn. Hafði honum tekist að fanga við heimili sitt dálitla húsamús í krukku. Hún hefur nú flutt í mun hentugra húsnæði (fiskabúrið) og býr þar við gott atlæti nemenda. Von er á að […]
Matseðill fyrir maí
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Útivistarreglurnar
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí til 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00.
Á döfinni
-
Skipulagsdagur - lokað í frístund
Miðvikudagur, 13 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Stóra upplestrarkeppnin sett
Föstudagur, 15 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Dagur íslenskrar tungu
Laugardagur, 16 nóvember 2024
meiri upplýsingar