NÝJUSTU FRÉTTIR
Jafnréttisdagurinn
Skemmtilegur dagur að baki í Snælandsskóla. Unnið var með heimsmarkmiðin á öllum skólastigum. Fjallað var m.a. um fátækt og hungur. Að nemendur átti sig á því hvað það þýðir að vera fátækur og hversu stórt vandamál hungur er í heiminum. Heilsufarsvandamál. […]
Síðdegisopnun – Lesum saman
Opið var á skólasafni og snillismiðju skólans tvö síðdegi á þriðjudegi og fimmtudegi fyrir nemendur , foreldra og systkini. Boðið var upp á veitingar og hægt að fá lánaðar bækur og prófa spennandi dót í snillismiðju.
Minnum á kosningar í verkefninu Okkar Kópavogur
Kæru foreldrar og starfsfólk í Kópavogi, Kosningar í verkefninu Okkar Kópavogur eru nú hafnar og lýkur á miðnætti þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi. Íbúar Kópavogs, 16 ára á árinu og eldri, geta kosið á 100 milli hugmynda, en 200 milljónum verður varið […]
Skólasókn
Kópavogsbær var að gefa út endurskoðaða skólasóknarferla, eða viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn; leyfi/veikindi og fjarvistir.
Tónmenntakennari óskast í afleysingu vegna fæðingarorlofs.
Lesa meiraRithöfundur í heimsókn
Rithöfundurinn Árni Árnason heimsótti Snælandsskóla í dag og las úr bók sinni Friðbergur forseti fyrir nemendur í 3. og 4. bekk. Árni fékk góðar viðtökur og svaraði spurningum nemenda eftir upplesturinn án þess að gefa of mikið upp því margir vildu […]
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á fleiri stigum en miðstigi. Yngsta stig hittist líka og fræddist um skáldið, fræðimanninn og orðasmiðinn Jónas Hallgrímsson. Sungnar voru stökur og svo fengu krakkarnir gogg til að brjóta saman þar sem í leynast stökur […]
Haustdagurinn
Haustdagurinn okkar var haldinn í dásemdar veðri eftir að hafa verið frestað veðurs í tvígang. Yngsta stigið hélt söngstund og fór í alls konar skemmtilega leiki úti á túni við Galleríið/Gula róló. Miðstigið fór í ratleik í Dalnum og svo í […]
Ráðherra kynnir sér spjaldtölvunotkun í Snælandsskóla
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom í heimsókn í Snælandsskóla á mánudag til að kynna sér spjaldtölvur í námi og kennslu og Snillismiðju skólans, sem leggur áherslu á sköpun og tækni. Nemendur á miðstigi og unglingastigi tóku á móti ráðherranum […]
Á döfinni
-
Kóðað í klukkara
Föstudagur, 06 desember 2024
meiri upplýsingar