Kennslustund í 4. IHH í Snillismiðjunni hjá Guðmundu bókasafnsfræðingi í skemmtilegu umhverfi Seesaw sem er námsumhverfi í formi rafrænnar námsferilsmöppu. Verið er að þjálfa einbeitingu, hlustun og skilning. Verkefnið var að hlusta á viðtal við Sigrúnu Eldjárn rithöfund, svara verkefnum og skila verkefnum á rafrænan hátt.