NÝJUSTU FRÉTTIR

Matseðlar fyrir október
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið hér til að sjá matseðlana.

Heimsókn frá Grænlandi
Í þessari og næstu viku verða hjá okkar nemendur frá Grænlandi og munu þeir vera með 7. bekk þann tíma sem þeir eru í skólanum. Heimsóknin tengist verkefni sem Kópavogsbær tekur þátt í og felst í því að grænlensk börn koma […]

Haustdagurinn. Dagur íslenskrar náttúru.
Föstudaginn 15. september var haustdagurinn haldinn í skólanum á degi íslenskrar náttúru. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum á hverju stigi skipulögðu dagskrá fyrir sitt stig. Á yngsta stiginu var farið í stöðvavinnu á leikvellinum við skólann. Nemendur á miðstigi fóru á Víghól […]

Sjósund í Nauthólsvík
Nemendur á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur skelltu sér i sjósund í Nauthólsvík í gær. Veðrið var með eindæmum gott og fóru allir í sjóinn. Þetta er hluti af náminu sem tengist útivist og íþróttum.

Upp, upp, upp, á fjall…..
Öflugur hópur nemenda á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur gengu upp á Úlfarsfell s.l. fimmtudag. Lítið útsýni var á toppnum en veður samt mjög milt og gott. Það verður spennandi að fylgjast með þessum hópi í […]

Útivistarreglurnar
Minnum á breyttan útivistartíma barna frá og með 1.september nk. 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20 13- 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22

Matseðill ágúst- september
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið hér til að sjá matseðilinn

Skólasetning
Það voru glaðir 1.bekkingar sem mættu í skólann í gær og dag í viðtal hjá umsjónarkennaranum sínum. Í tilefni af skólabyrjun fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Öll skólastigin mættu svo í skólasetningu í dag með foreldrum sínum. Foreldrum […]

Frístund opnar og skóli hefst
Frístund opnar og skóli hefst 24. ágúst kl.8.10. Nemendur og foreldrar í 1. bekk verða boðaðir í viðtal hjá kennara 22. og 23. ág. Skólasetning er 23. ágúst og frístund er lokuð þann dag. Kl. 8:30 2. og 3. bekkur, námskynning […]

Á döfinni
-
Fullveldisdagurinn
Föstudagur, 01 desember 2023
meiri upplýsingar