NÝJUSTU FRÉTTIR
Heimsókn frá KVAN
Fyrirlesarar frá KVAN, mennta- og þjálfunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í námskeiðshaldi, komu í skólann í vikunni á vegum Foreldrafélagsins og voru með fyrirlestra og umræður fyrir öll skólastigin, yngsta stigið, miðstigið og unglingastigið. Anna Guðrún Steinsen ræddi við yngsta stigið og […]
Matseðill fyrir nóvember
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Heimilisfræði rokkar
Það eru glaðir og áhugasamir nemendur í smiðjuhópnum í tíma hjá Ritu Madeil í heimilisfræði. Tímarnir hjá henni eru fjölbreyttir og skemmtilegir. Í þetta sinn gerðu þau bananabrauð sem vakti mikla lukku. Þau eru alltaf að læra eitthvað sem nýtist bæði […]
Hápunktur afmælisvikunnar
Hápunktur 50 ára afmælis skólans var í morgun með hátíðardagskrá. Nemendur fengu morgunmat í boði skólans, ostaslaufur, horn, ávexti og djús. Eftir frímínútur var farið í íþróttahús HK í Fagralundi þar sem dagskráin hófst með því að Brynjar skólastjóri hélt smá […]
Foreldrar í heimsókn á afmælisviku skólans
Það var margt um manninn í morgun á afmælisviku skólans í tilefni af 50 ára sögu hans. Foreldrum nemenda var boðið að koma í skólann í afmælissamsöng kl. 8:10 í morgun og boðið var upp á kaffi, köku og spjall í […]
Afmælisleikar Snælandsskóla
Afmælisleikar skólans voru haldnir í skólanum í morgun. Upphaflega átti að halda þá úti en sökum hálku og rigningarspár var ákveðið að halda þá inni í íþróttahúsinu, gamla íþróttasalnum og í matsalnum. Nemendum skólans var skipt upp í 39 hópa sem […]
Afmælisvika framundan
Í næstu viku fagnar Snælandsskóli 50 ára afmæli sínu. Af því tilefni verðum við með uppbrot og viðburði fyrir nemendur en einnig verður foreldrum boðið í heimsókn. Snælandsskóli tók til starfa í september árið 1974 en þá var hafin uppbygging í […]
Vetrarfrí
Minnum á vetrarfrí dagana 24.-25. október. Engin kennsla verður þá daga og sömuleiðis lokað í frístund. Kennsla hefst aftur skv. stundatöflu mánudaginn 28. okt.
Saga skólans – samantekt við 50 ára afmæli
Saga Snælandsskóla yfirfarin og uppfærð við 50 ára afmæli í október 2024. Upprunaleg samantekt sem gerð var við 30 ára afmæli er neðar á síðunni. 1974 Snælandsskóli tekur til starfa þann 1. september og var 7 og 8 ára nemendum […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni