NÝJUSTU FRÉTTIR

Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13 í dag

Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13 í dag Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt. Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við, þar sem hiti var nokkuð […]

Lesa meira

Ávaxtakarfan í 4. bekk

Nemendur í 4. bekk sýndu í dag söngleikinn um Ávaxtakörfuna sem fjallar um einelti og fordóma. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Nemendur gerðu þetta með glæsibrag. Margir komu að sýningunni, Margrét tónmenntakennari, Sophie og […]

Lesa meira

Sögustund í Asparlundi

Nemendur í 1. bekk fóru í ævintýraferð í Asparlund. Allir voru með vasaljós og var leitað eftir álfum. Í Asparlundi var hlustað á söguna um Borghildi álfkonu. Þegar kveikt var á blysi og krakkarnir sungu „Stóð ég úti í tungsljósi „birtist […]

Lesa meira

Fyrirlestur um eldfjöll og eldhræringar

Kristín Jónsdóttir eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur og móðir barns í 5. bekk var með fyrirlestur í morgun fyrir nemendur í 5. bekk í sal skólans. Kristín fjallaði um eldfjöll, jarðhræringar og veðurstofuna. Nemendur voru mjög áhugasamir og margar spurningar dundu á henni. […]

Lesa meira

Jólaböll 1. – 7. bekkja

Jólaböll voru haldin í Snælandsskóla í dag undir stjórn Brodda, Margrétar Örnu, Margrétar R og Margrétar G Th. Hver árgangur mætti á ákveðnum tíma í Igló með sínum umsjónarkennara og dansaði í kringum tréð. Síðan fengu nemendur hátíðarmat. Nemendur og starfsfólk […]

Lesa meira

Jólahurðaskreytingakeppni Snæló

 Jólahurðaskreytingakeppni Snæló var haldin í annað sinn. Dómnefnd skipuðu Magnea skólastjóri og Agnes sérkennari sem gengu um skólann og kváðu upp sinn dóm. Hurð E4(9. bekkur) og C3 (4. bekkur) hlutu saman 1. sætis verðlaun og báru sigur úr býtum í […]

Lesa meira