NÝJUSTU FRÉTTIR
Breyttar útivistarreglur barna
Við minnum á breyttar útivistarreglur barna sem tók gildi 1.september.
Skólabyrjun og sumarfrístund
Sumarfrístund fyrir verðandi nemendur í 1. bekk hefst mánudaginn 12. ágúst. Skráning í sumarfrístund fer í gegnum Sportabler, hlekkur fyrir skráningu er https://www.abler.io/shop/kopavogur . Nánari upplýsingar um sumarfrístund veitir Anna Karen, forstöðukona frístundar, netfang hennar er annakar@kopavogur.is Nemendur og foreldrar […]
Gleðilegt sumar!
Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Sjáumst hress næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní-31. júlí
Útskrift 10. bekkjar og skólaslit hjá 1.- 9. bekk
Í gær útskrifuðust nemendur 10. bekkjar og í morgun voru skólaslit hjá nemendum í 1.- 9. bekk. Þeir komu á sal og fóru síðan í heimastofur til að taka við vitnisburði vetrarins. Útskrift nemenda 10. bekkjar fór fram í sal skólans […]
Grænfánahátíð
Snælandsskóli fékk í dag Grænfánann í tíunda skipti. Grænfánahátíðin hófst á skrúðgöngu um hverfið með skólahljómsveitinni þar sem vinabekkir gengu saman ásamt starfsfólki skólans. Að því búnu var afhending Grænfánans í gamla íþróttasalnum. Nemendur í umhverfisráði tóku á móti fánanum. Ósk […]
Mikka- og Mínuleikar, vorleikar og handboltamót
Í morgun voru haldnir Mikka- og Mínuleikar hjá 1. – 3. bekk og Vorleikar hjá 4. – 7. bekk. Nemendur röðuðu sér niður á stöðvar sem dreifðust út um alla skólalóð. Stöðvar í Mikka- og Mínuleikum voru: Limbó, hindrunarhlaup og pokahlaup […]
Gul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu í dag. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans. Við biðjum […]
Veitingar og kræsingar í boði foreldra nemenda 10. bekkjar.
Foreldrar nemenda 10. bekkjar komu færandi hendi í morgun með veitingar fyrir starfsfólk skólans í þakklætisskyni fyrir börnin þeirra. Í kveðju frá foreldrum kemur eftirfarandi fram að þá langi að þakka ykkur fyrir samveruna í Snælandsskóla síðustu tíu árin! „Takk fyrir […]
Matseðill fyrir júní
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni