NÝJUSTU FRÉTTIR

Foreldraviðtöl og vetrarfrí

Miðvikudaginn 4. mars er foreldraviðtalsdagur í skólanum og því enginn kennsla þann dag. Vetrarfrí tekur svo við fimmtudag og föstudag en kennsla hefst aftur skv. stundatöflu mánudaginn 9. mars.

Lesa meira

Spurningakeppnin „Sagan öll“

Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara. Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, strákar úr 10 bekk , Kristófer, Dagur Ingi, Ólafur og Tómas […]

Lesa meira

Vegna COVID-19

English below Nú þegar vetrarfrí nálgast og líklegt að einhverjir séu að ferðast þá viljum við minna á að sóttvarnarlæknir hefur gefið út leiðbeiningar vegna ferðalaga til áhættusvæða, en það eru svæði þar sem miklar líkur eru á samfélagssmiti. Við biðjum fólk […]

Lesa meira

Öskudagur í Snælandsskóla

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla líkt og víða um land. Nemendur og starfsfólk mætti í grímubúningum, vinabekkir hittust og spiluðu saman, farið var í alls kyns leiki og loks var kötturinn sleginn úr tunnunni. Að því loknu fengu nemendur hádegismat […]

Lesa meira

Rauð viðvörun fyrir föstudag 14. febrúar

Reglulegt skólahald fellur niður vegna veðurs föstudag 14. febrúar. Fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til skv. óvissustigi almannavarna. There will be no school tomorrow friday 14th of february because of bad weather. People are encouraged […]

Lesa meira

100 daga hátíð í 1. bekk

Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru snillingarnir okkar í 1. bekk búnir að vera heila 100 daga í skólanum. 100 daga hátíðin var af því tilefni haldin með pompi og prakt í 1. bekk í dag.

Lesa meira

Jafnréttisdagurinn

Skemmtilegur dagur að baki í Snælandsskóla. Unnið var með heimsmarkmiðin á öllum skólastigum. Fjallað var m.a. um fátækt og hungur.  Að nemendur átti sig á því hvað það þýðir að vera fátækur og hversu stórt vandamál hungur er í heiminum. Heilsufarsvandamál. […]

Lesa meira

Síðdegisopnun – Lesum saman

Opið var á skólasafni og snillismiðju skólans tvö síðdegi á þriðjudegi og fimmtudegi fyrir nemendur , foreldra og systkini. Boðið var upp á veitingar og hægt að fá lánaðar bækur og prófa spennandi dót í snillismiðju.

Lesa meira

Minnum á kosningar í verkefninu Okkar Kópavogur

Kæru foreldrar og starfsfólk í Kópavogi, Kosningar í verkefninu Okkar Kópavogur eru nú hafnar og lýkur á miðnætti þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi. Íbúar Kópavogs, 16 ára á árinu og eldri, geta kosið á 100 milli hugmynda, en 200 milljónum verður varið […]

Lesa meira