
Dagur íslenskrar tungu og upplestrarkeppnin kynnt
Miðstigið fékk kynningu í morgun hjá Kristínu deildarstjóra um Dag íslenskrar tungu 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Hún kynnti einnig stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk sem hófst þann sama dag og lýkur í Salnum 26. mars. Þátttakendur í keppninni í fyrra, […]