
Slökkviliðið heimsótti 3. bekk
Fulltrúar slökkviliðsins komu í heimsókn í 3. bekk í morgun kl. 8.30 og var með fróðleik og fræðslu um brunavarnir. Byrjað var á að spjalla við allan hópinn í kennslustofunni, meðal annars var fjallað um brunavarnir heima og svo fengu krakkarnir […]