
Öskudagsgleði í Snælandsskóla
Öskudagur var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla með mikilli gleði og fjöri. Dagurinn hófst með söngstund á sal undir stjórn Margrétar tónmenntakennara, þar sem nemendur á yngsta stigi sungu saman. Einn árgangur í einu fór svo í gamla íþróttasalinn, þar sem mikið […]