Líf og fjör í líffræði!
Nemandi á unglingastigi kom færandi hendi hér um daginn. Hafði honum tekist að fanga við heimili sitt dálitla húsamús í krukku. Hún hefur nú flutt í mun hentugra húsnæði (fiskabúrið) og býr þar við gott atlæti nemenda. Von er á að […]