Skólasetning og upphaf vetrarstarfs
Það voru glaðir 1. bekkingar sem mættu í skólann fyrir helgi og í dag, ásamt foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennaranum. Í tilefni skólabyrjunar fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Í morgun mættu síðan nemendur á öðrum skólastigum með […]