Vorhátíð
Föstudaginn 6. júní verður vorhátíð foreldrafélagsins haldin við Snælandsskóla. Foreldrum velkomið að líta við og fylgjast með meðan dagskrá er.
Föstudaginn 6. júní verður vorhátíð foreldrafélagsins haldin við Snælandsskóla. Foreldrum velkomið að líta við og fylgjast með meðan dagskrá er.
Þann 23. maí 2025 fór fram viðburðurinn Stelpur, stálp og tækni í tólfta sinn á Íslandi. Viðburðurinn er haldinn af Háskólanum í Reykjavík í samstarfi við Ský – Skýrslutæknifélag Íslands – og er liður í því að hvetja stúlkur og ungar […]
Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf, var veittur Snælandsskóla við hátíðlega athöfn í Salnum þann 22. maí. Alls bárust 19 tilnefningar til menntaráðs, fimm verkefni hlutu viðurkenningu fyrir að stuðla að umbótum og framþróun í skóla- og frístundastarfi. […]
Vorferðir hafa sett svip sinn á starfsemi Snælandsskóla að undanförnu. Nemendur allra bekkja hafa farið í fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir: 1. bekkur heimsótti Hraðastaði 2. bekkur fór á Hvalasafnið 3. bekkur fóru í Miðdal í Kjós 4. bekkur heimsótti Þjóðminjasafnið 5. […]
Útskrift hjá 10. bekk verður föstudaginn 6. júní kl. 17:00 en skólaslit hjá öðrum verða sem hér segir þriðjudaginn 10. júní: Kl. 8:30 – 1. og 2. bekkur Kl. 10:00 – 3. og 4. bekkur Kl. 11:30 – 5. og […]
Nemendur í 5. bekk hafa undanfarið verið að vinna með mynstur í stærðfræði og fengu í leiðinni innsýn í rangoli-mynstur sem eru hluti af menningu og hefðum hindúatrúar. Í tilefni af góðu veðri fengu þau tækifæri til að skapa sín eigin […]
Í Karakter í dag fóru nemendur 9.bekkjar í núvitundargöngu í Fossvogsdalnum. Núvitund er leið til að efla vellíðan með því að beina athygli að líðandi stund, hugsunum, líðan og hlusta á líkamann. Markmið kennslustundarinnar að taka slaka á og taka eftir […]
Í dag fór fram vorskóli Snælandsskóla, ætlaður verðandi nemendum í 1. bekk og foreldrum þeirra. Á dagskránni var farið yfir mikilvægustu atriðin sem snúa að því að hefja grunnskólagöngu næsta haust, auk þess sem kynnt var sú þjónusta sem skólinn býður […]
Eins og fram kemur neðar á þessari síðu þá krufðu nemendur í 8. bekk, hér um daginn, fiska með miklum myndarbrag. Þegar maginn í einum af þorskunum var opnaður kom í ljós svo til glænýr sprettfiskur sem þorskurinn hafði gætt sér […]
Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar unnið hörðum höndum að undirbúningi fyrir spurningakeppnina Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur samfélagsfræðikennara. Lokakeppnin fór fram í morgun með mikilli spennu og keppnisanda. Tvö lið kepptu til úrslita – annað úr 9. bekk og hitt […]