Skemmtileg Vorhátíð í Snælandsskóla
Vorhátíð Snælandsskóla í boði foreldrafélagsins fór fram föstudaginn 6. júní við frábærar aðstæður. Dagskráin hófst með tónlistarflutningi frá Skólahljómsveit Kópavogs áður en nemendur tóku þátt í skólahlaupi undir stjórn Brodda og Alla kennara. Að hlaupinu loknu beið nemenda fjölbreytt dagskrá með […]