
Lokahóf lestrarátaksins „Lesum saman – allir græða”
Lokahóf lestrarátaksins í 1.-4. bekk „Lesum saman – allir græða” var haldið í morgun. Guðmunda Guðlaugsdóttir skólasafnskennari ræddi við nemendur á sal skólans um það hvað þeir hafa verið duglegir að lesa í átakinu. Teknar voru saman tölur og uppgjör gert […]