
Puttaprjónarar
Nemendur í 4.bekk hafa undanfarið staðið sig einstaklega vel í puttaprjóni. Þessir fjórir tóku af skarið og hafa puttaprjónað í öllum sínum frístundum. Niðurstaðan var tæplega 90 metra löng lengja sem hér sést á myndinni fara nokkrum sinnum yfir íþróttasalinn! Þeir […]