
Nýsköpunarkeppni Snælandsskóla
Í vikunni var sett upp sýningin Nýsköpunarkeppni Snælandsskóla sem lauk með verðlaunaafhendingu í morgun, fimmtudaginn 16. maí. Keppnin er afrakstur vinnu nemenda á miðstigi í áfanganum Nýsköpun og hönnun þar sem nemendur æfðu sig í að skoða umhverfi sitt og finna […]