NÝJUSTU FRÉTTIR
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/08/skólabyrjun-436x272.jpg)
Tímasetningar fyrir skólasetningu 25. ágúst
Við hefjum nú skólastarfið að nýju 25. ágúst og hlökkum til að hitta börnin ykkar. Skólasetning verður með hefðbundnu sniði þar sem nemendur mæta í sal skólans og verður streymt á facebook síðu skólans fyrir þá foreldra sem eiga þess kost […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/08/skolamynd.jpg)
Skólabyrjun 2020
Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 25. ágúst en ljóst er að Covid-19 er komið til að vera og því verður skólahald í vetur að taka mið af því. Við munum ávalt vinna í samræmi við og fylgja fyrirmælum almannavarna og sóttvarnalæknis […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/06/útimynd-2-436x272.jpg)
Gleðilegt sumar
Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Snælandsskóla Við viljum þakka ykkur fyrir gott samstarf á þessu skólaári sem nú er að ljúka. Það hefur sannarlega verið fordæmalaust með slæmu veðri, veikindum starfsmanna, verkföllum og vírus. Þið hafið tekið öllum tilmælum fádæma vel og […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/06/IMG_0205-436x272.jpg)
Lokaverkefni hjá 10. bekk
Sýning á metnaðarfullum verkefnum hjá 10. bekk í umsjón Óskar Kristinsdóttur kennara fór fram á þriðjudaginn 2. júni. Verkefnið var að búa til eyju þar sem stefnan í umhverfismálum eyjunnar var að verða vistvæn eyja á næstu tveimur árum. Nemendur fengu […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/05/thumbnail_20200527_145327-436x272.jpg)
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi – Snælandsskóli vann!!!
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram eftir langa bið vegna Kóvid-19 í dag 27. maí í Salnum í Kópavogi. Eva Björg Logadóttir og Dagur Ari Gestsson tóku þátt fyrir hönd Snælandsskóla. Átján 7. Bekkingar úr öllum grunnskólunum í Kópavogi lásu […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/03/71518313_917289715293133_8987351983232909312_n-436x272.jpg)
Mötuneyti og síðustu dagarnir í skólanum
Nú hefur verið tekin ákvörðun um að við hefjum afgreiðslu í mötuneyti nemenda. Meðfylgjandi er matseðill út skólaárið ásamt helstu viðburðum sem skólinnn stendur fyrir. Þeir eru að vonum færri en í venjulegu árferði en það er ekkert venjulegt við þetta […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/05/IMG_0065-436x272.jpg)
Stelpur og tækni dagurinn
Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi í dag, 20. maí . Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Í ár […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/03/efling.jpg)
Verkfalli aflýst
Samningar hafa náðst milli Eflingar og sambands íslenskara sveitarfélaga og búið er að aflýsa verkfalli. Skólastarf hefst því kl. 8:10 í dag 11. maí og kennt verður skv. stundarskrá. Minnum á að mötuneyti er enn lokað vegna takmarkanna í tengslum við […]
![](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2020/05/IMG_0100-436x272.jpg)
Skólastarf frá 6. maí
Vegna verkfalls falla frímínútur kl. 9:30 niður því skólaliðar annast gæslu í þeim. Kennsla í skólahúsnæðinu getur því ekki hafist fyrr en kl. 10:00 á morgnana. Nemendur í 1. – 5. bekk mæta kl. 10:00 en nemendur í 6. – 10. […]
![Hnetulaus skóli](https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2023/11/Hnetulaus-skoli-300x169.png)
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni