NÝJUSTU FRÉTTIR
Matseðill fyrir október
Í ljósi aðstæðna (Covid-19) er enginn salatbar en nemendur fá grænmeti og ávexti með máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Myndir frá haustdeginum
Myndir frá haustdeginum 16. september þar sem miðstigið fór á Úlfarsfell og unlingastigið á Helgafell í Hafnarfirði. Það rigndi þennan dag og hvasst þegar komið var á toppinn. Allir voru hressir og duglegir að ganga. Yngstastig var í stöðvavinnu í dalnum […]
Hvetjum börnin okkar til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi!
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær tekur þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur fyrir öll börn. TUFF er ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna […]
Skemmtilegur náttúrufræðitími
Veðrið lék við okkur í dag. Náttúrufræðitíminn hjá 3. R var tekinn úti við. Nemendur höfðu það verkefni að leita að lifrum og skemmdum laufblöðum. Nemendur leystu verkefnið af miklum áhuga.
Breyttur útivistartími
Breyttur útivistartími tók gildi 1.september. Á skólatíma 1. september til 1. maí. Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl. 20. Börn 13 – 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.
Tímasetningar fyrir skólasetningu 25. ágúst
Við hefjum nú skólastarfið að nýju 25. ágúst og hlökkum til að hitta börnin ykkar. Skólasetning verður með hefðbundnu sniði þar sem nemendur mæta í sal skólans og verður streymt á facebook síðu skólans fyrir þá foreldra sem eiga þess kost […]
Skólabyrjun 2020
Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 25. ágúst en ljóst er að Covid-19 er komið til að vera og því verður skólahald í vetur að taka mið af því. Við munum ávalt vinna í samræmi við og fylgja fyrirmælum almannavarna og sóttvarnalæknis […]
Gleðilegt sumar
Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Snælandsskóla Við viljum þakka ykkur fyrir gott samstarf á þessu skólaári sem nú er að ljúka. Það hefur sannarlega verið fordæmalaust með slæmu veðri, veikindum starfsmanna, verkföllum og vírus. Þið hafið tekið öllum tilmælum fádæma vel og […]
Lokaverkefni hjá 10. bekk
Sýning á metnaðarfullum verkefnum hjá 10. bekk í umsjón Óskar Kristinsdóttur kennara fór fram á þriðjudaginn 2. júni. Verkefnið var að búa til eyju þar sem stefnan í umhverfismálum eyjunnar var að verða vistvæn eyja á næstu tveimur árum. Nemendur fengu […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni