NÝJUSTU FRÉTTIR

Veitingar og kræsingar í boði foreldra nemenda 10. bekkjar.

Foreldrar nemenda 10. bekkjar komu færandi hendi í morgun með veitingar fyrir starfsfólk skólans í þakklætisskyni fyrir börnin þeirra. Í kveðju frá foreldrum kemur eftirfarandi fram að þá langi að þakka ykkur fyrir samveruna í Snælandsskóla síðustu tíu árin! „Takk fyrir […]

Lesa meira

Skólaslit og útskrift

Útskrift í 10. bekk er fimmtudaginn 6. júní kl. 17:00.   Skólaslit í 1.-9. bekk. föstudaginn 7. júní Kl. 8:30  1.-3. bekkur. Kl. 10:00  4.-6. bekkur. Kl. 11:30  7.-9. bekkur.   Nemendur koma fyrst saman inni í sal en fara svo […]

Lesa meira

Vorferðir

Vorferðir hafa sett svip sinn á starfsemi Snælandsskóla að undanförnu. 1. bekkur fór á Hraðastað, 2. bekkur fór á Hvalasafnið, 3. bekkur fór í Miðdal í Kjós, 4. bekkur á Þjóðminjasafnið, 5. bekkur á Akranes, 6. bekkur á Þingvelli, 7. bekkur […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 8:00 í dag og fram á kvöld. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu […]

Lesa meira

Fyrirlestur fyrir unglinga

Í morgun fengum við foreldri frá Foreldrafélagi skólans til að vera með fyrirlestur um fræðslu og forvarnir um heilbrigðan lífstíl fyrir nemendur í 8.-10. bekk á sal skólans.  

Lesa meira

Þingmenn framtíðar

Í dag fór hálfur árgangur nemenda í 10. bekk á skólaþing. Á skólaþingi gefst nemendum tækifæri til að setja sig í spor þingmanna og læra um reglur og starfshætti Alþingis. Í heimsókninni er nemendum skipt í „þingflokka“ og fá þeir málefni til […]

Lesa meira

Smáheimur í I-pad kassa

Nú hafa nemendur í list- og verkgreina vali lokið við verkefni sín í myndlistarhlutanum. Þetta eru vel frábærlega vel heppnuð listaverk enda fór mikil vinna, blóð, sviti og tár í gerð þeirra. Nemendur fengu í upphafi lok af tómum i-pad kassa […]

Lesa meira