NÝJUSTU FRÉTTIR

Öskudagur í Snælandsskóla

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla líkt og víða um land. Nemendur og starfsfólk mætti í grímubúningum, vinabekkir hittust og spiluðu saman, farið var í alls kyns leiki og loks var kötturinn sleginn úr tunnunni. Að því loknu fengu nemendur hádegismat […]

Lesa meira

Rauð viðvörun fyrir föstudag 14. febrúar

Reglulegt skólahald fellur niður vegna veðurs föstudag 14. febrúar. Fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til skv. óvissustigi almannavarna. There will be no school tomorrow friday 14th of february because of bad weather. People are encouraged […]

Lesa meira

100 daga hátíð í 1. bekk

Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru snillingarnir okkar í 1. bekk búnir að vera heila 100 daga í skólanum. 100 daga hátíðin var af því tilefni haldin með pompi og prakt í 1. bekk í dag.

Lesa meira

Jafnréttisdagurinn

Skemmtilegur dagur að baki í Snælandsskóla. Unnið var með heimsmarkmiðin á öllum skólastigum. Fjallað var m.a. um fátækt og hungur.  Að nemendur átti sig á því hvað það þýðir að vera fátækur og hversu stórt vandamál hungur er í heiminum. Heilsufarsvandamál. […]

Lesa meira

Síðdegisopnun – Lesum saman

Opið var á skólasafni og snillismiðju skólans tvö síðdegi á þriðjudegi og fimmtudegi fyrir nemendur , foreldra og systkini. Boðið var upp á veitingar og hægt að fá lánaðar bækur og prófa spennandi dót í snillismiðju.

Lesa meira

Minnum á kosningar í verkefninu Okkar Kópavogur

Kæru foreldrar og starfsfólk í Kópavogi, Kosningar í verkefninu Okkar Kópavogur eru nú hafnar og lýkur á miðnætti þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi. Íbúar Kópavogs, 16 ára á árinu og eldri, geta kosið á 100 milli hugmynda, en 200 milljónum verður varið […]

Lesa meira

Skólasókn

Kópavogsbær var að gefa út endurskoðaða skólasóknarferla, eða viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn; leyfi/veikindi og fjarvistir.

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundurinn Árni Árnason heimsótti Snælandsskóla í dag og las úr bók sinni Friðbergur forseti fyrir nemendur í 3. og 4. bekk. Árni fékk góðar viðtökur og svaraði spurningum nemenda eftir upplesturinn án þess að gefa of mikið upp því margir vildu […]

Lesa meira