NÝJUSTU FRÉTTIR
Gul veðurviðvörun
Í gildi er gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fram eftir degi. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans. Við biðjum […]
Hver vil ég vera?
Foreldrafélag skólans bauð upp á fyrirlestur fyrir nemendur í 5.-10. bekk í sal skólans í morgun. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, ræddi við nemendur um sjálfsvitund, persónulegan vöxt, markmiðasetningu, venjur, gildismat og margt annað. „Hver vil ég vera?“ var […]
Foreldraviðtöl og vetrarfrí
Miðvikudaginn 25. október verður foreldraviðtalsdagur og hann nýttur til viðtala við nemendur og foreldra sem ekki hafa mælt sér mót við kennara á öðrum tímum. Í foreldraviðtölum í október ætlum við að prófa fyrirkomulag sem kallast nemendastýrð viðtöl. Hugmyndin er að […]
Ronja Ræningjadóttir
Nemendur í 5. bekk í Listaflæði sýndu Ronju Ræningjadóttur á þriðjudag og fimmtudag í síðustu viku. Kennararnir Margrét Th., Sophie Webb og Berglind Bragadóttir leikstýrðu hópnum. Nemendum í 1. til 4. bekk var boðið á forsýningar báða dagana. Foreldrasýningar voru sömu […]
Haustganga
Nemendur á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur gengu frá Vífilstaðavatni inn í Heiðmörk og enduðu í Guðmundarlundi. Veðrið var yndislegt, logn og hlýtt. Haustlitirnir fallegir. Nemendur voru duglegir og til fyrirmyndar.
Matseðlar fyrir október
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið hér til að sjá matseðlana.
Heimsókn frá Grænlandi
Í þessari og næstu viku verða hjá okkar nemendur frá Grænlandi og munu þeir vera með 7. bekk þann tíma sem þeir eru í skólanum. Heimsóknin tengist verkefni sem Kópavogsbær tekur þátt í og felst í því að grænlensk börn koma […]
Haustdagurinn. Dagur íslenskrar náttúru.
Föstudaginn 15. september var haustdagurinn haldinn í skólanum á degi íslenskrar náttúru. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum á hverju stigi skipulögðu dagskrá fyrir sitt stig. Á yngsta stiginu var farið í stöðvavinnu á leikvellinum við skólann. Nemendur á miðstigi fóru á Víghól […]
Sjósund í Nauthólsvík
Nemendur á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur skelltu sér i sjósund í Nauthólsvík í gær. Veðrið var með eindæmum gott og fóru allir í sjóinn. Þetta er hluti af náminu sem tengist útivist og íþróttum.
Á döfinni
-
Jóladagskrá og jólamatur
Miðvikudagur, 18 desember 2024
meiri upplýsingar
-
Litlu jólin, frístund opin
Fimmtudagur, 19 desember 2024
meiri upplýsingar
-
Jólaball, frístund opin
Föstudagur, 20 desember 2024
meiri upplýsingar