NÝJUSTU FRÉTTIR

Árshátíð unglingastigs

Unglingastigið var með árshátíð síðastliðinn miðvikudag. Árshátíðin var haldin um kvöldið, unglingarnir borðuðu með kennurum, horfðu á skemmtiatriði og skelltu sér síðan á dansleik í IGLÓ

Lesa meira

Umhverfisdagurinn

Umhverfisdagurinn var haldinn í dag en hann er samkvæmt skóladagatali uppbrotsdagur þannig að fyrstu fjórar kennslustundir dagsins voru nemendur ekki í tímum samkvæmt stundaskrá heldur unnu þvert á skólann. Að þessu sinni unnu vinabekkir saman að umhverfisverkefnum. Vinabekkir hittust við inngang […]

Lesa meira

Árshátíð miðstigs

Árshátíð miðstig var haldin í morgun með pompi og prakt. Nemendur úr 5, 6. 7. bekk voru dugleg að koma með skemmtiatriði. Þau voru á ýmsa vegu, myndbönd, dans og söngur. Í hádeginu fengu þau veislumat, snitzel sem er í miklu […]

Lesa meira

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Barnamenningarhátíð í Kópavogi var sett í gær. Snælandsskóli á verk á sýningu á Bókasafni Kópavogs. Frjáls útsaumur nemenda í 8-10 bekk prýðir þar einn vegg. Nemendur völdu sér útsaumsspor og saumuðu myndir sem þeir teiknuðu.  

Lesa meira

Spurningakeppnin Sagan öll

Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara.  Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, í 10. bekk voru Helena, Sigrún Helga, Hilmir Þór, Fannar og […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum í gær. 7. bekkingar úr öllum skólum Kópavogs lásu. Kári Jan og Kristín Edda kepptu fyrir hönd Snælandsskóla. Kristín Emilía var varamaður Kára og Kristínar Eddu og stóð eins og klettur með þeim […]

Lesa meira

Gleðilega páska!

Skólastarfi fyrir páskaleyfi lauk núna um hádegi með vel heppnuðum heilsudegi og langþráðri Viðars pizzu í hádegismatinn. Þar með var botninn sleginn í afar annasama viku þar sem settar voru upp 6 leiksýningar og  nemendur í 10. bekk héldu vel heppnað […]

Lesa meira

Heilsudagur í Snælandsskóla

Í dag var heilsudagur í skólanum. Vinabekkir fóru saman milli stöðva og var dagskráin fjölbreytileg og áhersla á samveru og hreyfingu. Þægilegt og gott skipulag sem gekk út á að vera 15 – 20 mínútur á hverri stöð. Stöðvahringurinn voru 6 […]

Lesa meira