NÝJUSTU FRÉTTIR

Úrslit stóru upplestrarkeppninnar

Hátíðarhlutar upplestrarkeppninnar í 7. bekk Snælandsskóla fóru fram á föstudaginn og í dag 14. mars. Ræktunarhlutinn hófst á degi íslenskrar tungu 16. nóvember og hafa nemendur verið að æfa upplestur reglulega síðan þá. Hátíðarhlutinn byrjar á árgangakeppni þar sem allir lesa […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 09:00-16:00 í dag. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu skólans.   Við biðjum […]

Lesa meira

Lesum saman korter á dag

Lokahátíð Lesum saman fór fram í sal skólans. Nemendur í 1. – 4. bekk fluttu atriði sem tengdust bókum Sigrúnar Eldjárn. Nokkrar bækur Sigrúnar voru kynntar með söng, endursögn og myndum.

Lesa meira

Öskudagsgleði

Mikil gleði var í dag, öskudag, í öllum árgöngum skólans. Árgangar hittust í stofum hjá sínum umsjónarkennara þar sem var spiluð spil, farið í leiki, kahoot, Just Dance og annað sem nemendur vildu gera. Nemendur í 1. – 4. bekk fóru […]

Lesa meira

Öskudagur

Á morgun er öskudagur og það er skertur dagur í skólanum skv. skóladagatali. Nemendur mega koma í búningi en ef einhver vopn eru hluti af búningnum þá þarf að geyma þau heima. Í hádeginu fá nemendur sem eru í mataráskrift hamborgara […]

Lesa meira

Vetrarleyfi 17. og 18. feb

Minnum á vetrarleyfi sem verður fimmtudag og föstudag. Viljum þá benda á leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó sem er á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs. Sjá dagskrá hér.

Lesa meira

Jafnréttisdagurinn

Jafnréttisdagurinn byrjaði með umræðum og hugarflæði um hvað er gott og hvað megi betur fara í Snælandsskóla. Þetta er til undirbúnings Barnaþingi sem halda á í Kópavogi síðar í vor. Hugmyndum frá öllum árgöngum var sett í sameiginlegt skjal sem allir […]

Lesa meira