NÝJUSTU FRÉTTIR
Forvarnarvika í Kópavogi
Áhugaverð foreldrafræðsla fyrir alla foreldra barna í Kópavogi. „Foreldrar sem góðar fyrirmyndir- Samfélagsnotkun barna“ „Hvað gera börn og ungmenni á samfélagsmiðlum?“
Haustdagurinn
Föstudaginn 16. september var haustdagurinn haldinn í skólanum eða dagur íslenskrar náttúru. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum á hverju stigi skipulögðu dagskrá fyrir sitt stig. Á yngsta stiginu var farið í stöðvavinnu á leikvellinum við skólann. Svæðinu var skipt upp í kubbasvæði, […]
Sumarlestur – bingó
Einsog að venju er bókasafn Snælandsskóla með sumarlestur þar sem nemendur skrá lesturinn sinn inn á bingóspjald. Að þessu sinni voru 50 nemendur í 2. – 5. bekk sem skiluðu inn útfylltu bingópjaldi og fengu glaðning frá bókasafni skólans.
„Hornsílaveiðitímabilið hafið!
Fyrsta hollið, skipað 10. bekkingum í Snælandsskóla, fór í Fossvogslækinn í gær og landaði einum tólf vænum hornsílum (Gasterosteus aculeatus). Þau dvelja nú í góðu yfirlæti í náttúrufræðistofunni í fríu fæði og húsnæði í u.þ.b. tvo sólarhringa eða svo. Að því […]
Matseðill fyrir september
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Matsedill.-Sept-2022.pdf
Útivistartími barna breytist 1. september
Útivistartími barna breytist 1. september .
Skólasetningardagur
Það voru glaðir 1.bekkingar sem mættu í skólann í gær og dag í viðtal hjá umsjónarkennaranum sínum. Í tilefni af skólabyrjun fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Mið- og unglingastigið mættu í skólasetningu í dag með foreldrum sínum. Foreldrum […]
Matseðill fyrir ágúst
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Matseðill ágúst 2022
Breytingar á skilmálum vegna afnota af spjaldtölvu.
Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út eftir endurskoðun og má finna á vefsíðu verkefnisins. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni