NÝJUSTU FRÉTTIR

Jólaböll 1. – 7. bekkja

Jólaböll voru haldin í Snælandsskóla í dag undir stjórn Brodda, Margrétar Örnu, Margrétar R og Margrétar G Th. Hver árgangur mætti á ákveðnum tíma í Igló með sínum umsjónarkennara og dansaði í kringum tréð. Síðan fengu nemendur hátíðarmat. Nemendur og starfsfólk […]

Lesa meira

Jólahurðaskreytingakeppni Snæló

 Jólahurðaskreytingakeppni Snæló var haldin í annað sinn. Dómnefnd skipuðu Magnea skólastjóri og Agnes sérkennari sem gengu um skólann og kváðu upp sinn dóm. Hurð E4(9. bekkur) og C3 (4. bekkur) hlutu saman 1. sætis verðlaun og báru sigur úr býtum í […]

Lesa meira

Upplestur á sal skólans

Unglingarnir hlustuðu á upplestur í morgun á sal skólans úr bók Hallgríms Helgasonar Koma jól? Guðmunda las fyrir allt unglingastigið þessi skemmtilegu ljóð sem kveðast á við um bókina Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum.

Lesa meira

Jólakaffihús 9. og 10. desember

Nemendum í 1. – 4. bekk ásamt umsjónarkennurum er boðið á kaffihúsið. Unglingarnir lesa jólasögu fyrir gestina og bera fram kakó og engiferkökur sem bakaðar hafa verið í heimilisfræði. Þetta er notaleg stund á aðventu. Þetta er samvinnuverkefni heimilisfræði og skólasafns.

Lesa meira

Vinadagur í Snælandsskóla

Vinadagur var haldinn í skólanum 6. desember. Áherslan var lögð á árlegu þátttöku okkar í Hour of Code, að forrita í klukkustund. Þar voru eldri nemendur kenndu þeim yngri. Eftir það var spilað á spil ,teiknað og borðaðar piparkökur og mandarínur […]

Lesa meira

Jóladagatal

Skólasafnið býður nemendum í 1. – 5. bekk upp á jóladagatal. Nemendur hlusta á hverjum degi á tvo stutta kafla  úr bók Sigrúnar Eldjárn, Rauð viðvörun! Jólin eru á leiðinni, og sækja spurningar dagsins á safnið.

Lesa meira

Á döfinni

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar