Vorferðir

Skemmtilegar myndir sem Októvía Gunnarsdóttir  kennari tók s.l. föstudag í vorferð 5. bekkinga á Akranesi. Hópurinn lét veðrið ekki stoppa sig og var glatt á hjalla. Myndirnar tala sínu máli. Aðrir bekkir í skólanum fóru á Hraðastaði í Mosfellsdal, Hvalasafnið, Miðdal í Kjós, Hjólaferð í Perluna (söfnin í Perlunni), Þingvelli og Sandgerði – Þekkingasetrið – Garðskagavita.

Posted in Fréttaflokkur.