Gestkvæmt á bókasafninu

Gestkvæmt var á opnu húsi á bókasafninu í gær. Foreldrar mættu með börnin sín og áttu notarlega stund saman. Ýmislegt var í boði sem vakti áhuga og hressing vel þegin.

Posted in Fréttaflokkur.