Opið hús á bóksafni skólans

Í tilefni af lestrarátakinu Lesum saman, korter á dag verður bókasafn skólans opið fyrir nemendur í 1. – 4. bekk og gesti þeirra miðvikudaginn 8. mars kl. 15:00 – 17:30.

 

Hægt er að fá lánaðar bækur og leysa bókasafnsráðgátuna.

 

Boðið er upp á hressingu.

Öll velkomin!

 

Posted in Fréttaflokkur.