Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi

Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi hófst í morgun og stendur fram til páska. Þemað í ár er Harry Potter og sett hefur verið upp galdrasýning á safninu. Guðmunda Guðlaugsdóttir og Jóhanna Hjartardóttir leiða hópana í gegnum dularfulla heim Harry Potters.

Posted in Fréttaflokkur.