Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á fleiri stigum en miðstigi. Yngsta stig hittist líka og fræddist um skáldið, fræðimanninn og orðasmiðinn Jónas Hallgrímsson. Sungnar voru stökur og svo fengu krakkarnir gogg til að brjóta saman þar sem í leynast stökur sem fara á með. Mjög áhugasöm og dugleg börn. Einnig ræddum við um Vísnasamkeppni Menntamálastofnunar https://mms.is/frettir/visubotn-2019
og sungum Íslenskulagið https://www.youtube.com/watch?v=avk4ZpcgH78&t=18s

Posted in Fréttaflokkur.