Vetrarfrí verður í skólanum næsta mánudag 19. febrúar og þriðjudag 20. febrúar. Fjölskyldudagskrá verður á vegum bæjarins.
Fjölskyldudagskrá í Vetrarfríi, 19. og 20. febrúar
- febrúar
11:00 | Bíósýning: Múlan
(Bókasafn Kópavogs, 3. hæð)
13:00 | Origami-smiðja
(Bókasafn Kópavogs, 3. hæð)
15:00 | List og náttúra með Þorgerði og Erni Alexander
(Gerðarsafn, jarðhæð)
- febrúar
11:00 | Bíósýning: Herkúles
(Bókasafn Kópavogs, 3. hæð)
13:00 | Korta- og merkimiðasmiðja
(Bókasafn Kópavogs, 3. hæð)
15:00 | List og náttúra með Sævari Helga og Huldu
(Gerðarsafn, jarðhæð)
Náttúrubingó í boði báða daga. Nálgist spjöldin á Bókasafni Kópavogs og í Gerðarsafni.
Bókasafn Kópavogs er opið frá 08:00 – 18:00 og Gerðarsafn frá 12:00 – 18:00. Ókeypis er á Gerðarsafn fyrir fullorðin í fylgd með börnum.