NÝJUSTU FRÉTTIR

Óhefðbundin jólaböll í Snælandsskóla

Óhefðbundin jólaböll voru haldin í Snælandsskóla í gær undir stjórn list- og verkgreinakennara. 1.-4. bekkir fengu að mæta og dansa í kringum tréð með árganginum sínum. En 5.-7. bekkir mættu með í sínum núverandi umsjónarhópum. Jólasveinar slæddust inn hjá yngri hópunum […]

Lesa meira

Föndurfjör

Föndurfjör. Foreldrafélg Snælandsskóla gaf öllum nemendum styttu til að mála í skólanum nú í desember. Þetta er smá sárabót vegna þess að ekki var hægt að halda hið frábæra, árlega jólaföndur foreldrafélagsins vegna samkomutakmarkana. Piparkökur, mjólk og mandarínur fylgdu líka með […]

Lesa meira

Jólakaffihús á bókasafninu

Jólin eru komin á bókasafnið. Hið árlega jólakaffihús á bókasafninu fyrir yngsta stig með Guðmundu og Júlíu heimilisfræðikennara. Engiferkökur og heitt kakó og jólasaga. 1. og 2. bekkur mættu í dag og stemmningin var dásamleg.

Lesa meira

Matseðill í desember

Í ljósi aðstæðna (Covid-19) er enginn salatbar en nemendur fá grænmeti og ávexti með máltíðum  Matseðillinn getur breyst án fyrirvara

Lesa meira

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid-19

Á miðvikudag í næstu viku þann 9. desember kl 14:00 til 15:00 verður haldinn rafrænn upplýsingafundur Rannsókna og greiningar í samstarfi við sveitarfélögin. Fundurinn fjallar um foreldrahlutverkið, líðan ungmenna og aðgerðir á tímum heimsfaraldurs.   Fundurinn fer fram í formi fyrirlestra […]

Lesa meira

Fyrirlestrar á netinu fyrir foreldra

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra bjóða upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember til að horfa þegar hverjum og einum hentar. Erindin eru: Um ábyrga […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Gefin hefur verið út gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 9:00 í dag og gildir hún fram á nótt.   Skv. tilmælum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru foreldrar/forráðamenn beðnir um huga að því að sækja börnin sín í skólann eða frístund að […]

Lesa meira

Á döfinni

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar

  • Páskaleyfi 25. mars-1. apríl
    Mánudagur, 25 mars 2024 - Mánudagur, 01 apríl 2024  


    meiri upplýsingar