NÝJUSTU FRÉTTIR
 
					
				
				Vorskóli Snælandsskóla – Kynningardagur verðandi fyrstu bekkinga
Í dag fór fram vorskóli Snælandsskóla, ætlaður verðandi nemendum í 1. bekk og foreldrum þeirra. Á dagskránni var farið yfir mikilvægustu atriðin sem snúa að því að hefja grunnskólagöngu næsta haust, auk þess sem kynnt var sú þjónusta sem skólinn býður […]
 
					
				
				Dýravistfræði í Snæló – leið geisla sólarinnar í hádegismat!
Eins og fram kemur neðar á þessari síðu þá krufðu nemendur í 8. bekk, hér um daginn, fiska með miklum myndarbrag. Þegar maginn í einum af þorskunum var opnaður kom í ljós svo til glænýr sprettfiskur sem þorskurinn hafði gætt sér […]
 
					
				
				Sagan öll – Lokakeppnin
Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar unnið hörðum höndum að undirbúningi fyrir spurningakeppnina Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur samfélagsfræðikennara. Lokakeppnin fór fram í morgun með mikilli spennu og keppnisanda. Tvö lið kepptu til úrslita – annað úr 9. bekk og hitt […]
 
					
				
				Uppskeruhátíð menntabúða haldin í Vatnsendaskóla
Uppskeruhátíð menntabúða var haldin í Vatnsendaskóla í gær. Þar kynntu nemendur úr öllum grunnskólum Kópavogs fjölbreytt og áhugaverð verkefni fyrir kennurum og starfsmenn bæjarins. Nemendur og kennarar þeirra höfðu lagt mikla vinnu í undirbúning kynninganna. Yfir 200 kennarar og starfsmenn skóla […]
 
					
				
				Heimsókn samfélagslögreglunnar í grunnskólann
Í gær kom samfélagslögreglan í heimsókn og heimsótti nemendur í 5., 9. og 10. bekk. Markmiðið er meðal annars að byggja upp traust milli lögreglu og samfélags, auka öryggi barna og ungmenna og draga úr ofbeldi. Að samfélaglöggæsla sé lykilþáttur í […]
 
					
				
				Matseðlar fyrir maí
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
 
					
				
				Dýrafræði í Snæló!
Þriðjudaginn 29. apríl sl. áskotnaðist náttúrufræðistofunni í Snælandsskóla nýveiddir fiskar úr Faxaflóanum! Mest var þetta þorskur en líka ýsur, rauðmagar og einn ansi vænn steinbítur. Það kom í hlut nemenda í 8. bekk að kryfja þá eftir kúnstarinnar reglum dýrafræðinnar og […]
 
					
				
				1. maí er frídagur
Fyrsti maí, einnig kallaður verkalýðsdagurinn er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Á Íslandi er þetta lögbundinn frídagur og margir atvinnurekendur hafa lokað, líkt og á öðrum almennum frídögum.
 
					
				
				Umhverfisdagurinn
Í dag var haldinn Umhverfisdagur, sem samkvæmt skóladagatali er uppbrotsdagur. Vinabekkjum var skipt niður í 10 manna hópa og hver hópur fékk eina spjaldtölvu til umráða. Verkefni hópanna var að: Taka hópmynd Túlka 10 orð með ljósmyndum Sýna frumleika, hugmyndaflug og […]
 
	Á döfinni
Það er ekkert á döfinni
 
			







