NÝJUSTU FRÉTTIR
Skólaslit og útskriftir
Útskrift í 10. bekk verður þriðjudaginn 7. júní kl. 18:30. Skólaslit hjá 1. – 9. bekk verða miðvikudaginn 8. júní 1.-2. bekkur kl. 8.30 3.-4. bekkur kl. 9.30 5.-7. bekkur kl. 10.30 8.-9. bekkur kl. 11.30
Matseðill fyrir júní
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Matseðill. Júní 2022
Sandgerði – Þekkingasetrið – Garðskagaviti
Skemmtilegar myndir sem Bjarni Óskar Halldórsson kennari tók s.l. föstudag í vorferð 8. bekkinga til Sandgerðis. Farið var í Þekkingasetrið og á Garðaskagavita. Myndirnar tala sínu máli.
Munnlegt próf í dönsku
Nemendur í 9. bekk tóku munnlegt próf í dönsku í vikunni með nýstárlegum hætti. Sett var upp verslun þar sem nemendur áttu að kaupa sér ís og tala dönsku. Þau fengu einkunn fyrir það hvernig þeim gekk að tala dönskuna. Þau […]
Söngvakeppni miðstigs
Söngvakeppni á miðstigi fór fram í morgun. Átta söngatriði voru kynnt til leiks. Dómnefnd skipuðu Stefanía Svavarsdóttir söngkona, Guðrún Sigurðardóttir myndmenntakennari og Ásgeir Óskarsson tónlistarmaður. Sigurvegarar voru Þórunn Jónsdóttir, Emelía Margrét Ragnarsdóttir og Vanessa Gabríella Nguyen, í öðru sæti var Emiliía […]
Uppskeruhátið í Kópavogi
Nemendur, ásamt kennurum, frá öllum grunnskólum Kópavogs kynntu í gær verkefni sem þeir höfðu verið að vinna að á skólaárinu. Snælandsskóli kynnti „Bókasafnsráðgátuna“ sem er lestrarhvetjandi verkefni í umsjón Guðmundu Guðlaugsdóttur kennara. Aldís og Þuríður í 6. bekk voru henni innan […]
Sjóorrustuleikur í sumarblíðu
Stærðfræðitíminn var tekinn úti við í morgun. Nemendur í 6. bekk settu upp leik sem heitir sjóorustuleikurinn í stærðfræðibækurnar sínar sem gengur út á að læra á hnitakerfið í stærðfræði.
Velferðarkennsla í Snælandsskóla hlýtur viðurkenningu menntaráðs
Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi þróunarverkefni í grunnskólum Kópavogs, viðurkenningar sem kallast Kópurinn. Soffía Weisshappel hlaut viðurkenningu fyrir kennslustundirnar Karakter á unglingastigi þar sem hún fléttar saman jákvæða sálfræði, námstækni, forvarnir og allt sem snýr að velferð og vellíðan. […]
BÓKASAFNSRÁÐGÁTAN
Lestrarverkefni á miðstigi: Bók hefur horfið af bókasafni skólans.Til að finna bókina þarf að leysa ráðgátu. Lesnir voru ýmsir textar og fengu nemendur á hverjum degi spurningar úr textunum. Svarið við spurningunum þurfti síðan að sannreyna með því að opna lás […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni