NÝJUSTU FRÉTTIR
Matseðill í febrúar
Í ljósi aðstæðna (Covid-19) er enginn salatbar en nemendur fá grænmeti og ávexti með máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2021/01/Matseðill.-Febrúar-2021.pdf
Lestrarátak – þjóðsögur kynntar
Hið árlega lestrarverkefni okkar á yngsta stigi Lesum saman, korter á dag: 25. janúar til 12. febrúar. Lesturinn hefst á þriðjudeginum 26. janúar og er markmiðið að lesa í 15 mínútur á dag bæði í skólanum og heima. Þetta er fyrir […]
Vegna nýrrar reglugerðar um skólastarf
Samkvæmt nýju reglugerðinni er ýmislegt nú heimilt í skólastarfi. Kennsla: . Nemendur 1-10 bekk eru undanþegnir 2m nálægðartakmörkun sem og grímuskyldu. . Ekki mega vera fleiri en 50 nemendur saman í rými innandyra . Blöndun nemanda milli hópa er heimil. Sameiginleg rými: . Sameiginleg rými […]
Gleðileg jól
Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að sjá nemendur aftur þegar kennsla hefst að nýju mánudaginn 4. janúar 2021
Foreldrafélag færði starfsfólki gjöf
Foreldrafélag Snælandsskóla færði öllu starfsfólki skólans veglega gjöf nú fyrir jólin. Við færum foreldrafélaginu kærar þakkir fyrir þennan fallega glaðning. Góðir foreldrar eru ómetanlegir í skólastarfi og við erum svo sannarlega heppin með okkar foreldrahóp í Snælandsskóla Kristín Pétursdóttir deildarstjóri
Jólahurðaskreytingakeppni Snæló
Í desember var haldin í fyrsta sinn jólahurðaskreytingakeppni Snæló. Dómnefnd skipuð skólastjóra og myndmenntakennara gekk um skólann í vikunni og kvað upp sinn dóm. Hurð E1 (Smiðjan) bar sigur úr býtum í Jólahurðakeppni Snæló 2020. Hurð B2 (10. bekkur) hlaut 2. […]
Óhefðbundin jólaböll í Snælandsskóla
Óhefðbundin jólaböll voru haldin í Snælandsskóla í gær undir stjórn list- og verkgreinakennara. 1.-4. bekkir fengu að mæta og dansa í kringum tréð með árganginum sínum. En 5.-7. bekkir mættu með í sínum núverandi umsjónarhópum. Jólasveinar slæddust inn hjá yngri hópunum […]
Föndurfjör
Föndurfjör. Foreldrafélg Snælandsskóla gaf öllum nemendum styttu til að mála í skólanum nú í desember. Þetta er smá sárabót vegna þess að ekki var hægt að halda hið frábæra, árlega jólaföndur foreldrafélagsins vegna samkomutakmarkana. Piparkökur, mjólk og mandarínur fylgdu líka með […]
Jólakaffihús á bókasafninu
Jólin eru komin á bókasafnið. Hið árlega jólakaffihús á bókasafninu fyrir yngsta stig með Guðmundu og Júlíu heimilisfræðikennara. Engiferkökur og heitt kakó og jólasaga. 1. og 2. bekkur mættu í dag og stemmningin var dásamleg.
Á döfinni
-
Haustdagur / Dagur íslenskrar náttúru.
Mánudagur, 16 september 2024
Haustdagur / Dagur íslenskrar náttúru.
meiri upplýsingar