NÝJUSTU FRÉTTIR

Freyr Eyjólfsson ræddi hringrásarhagkerfið við unglingastigið

Í morgun kom Freyr Eyjólfsson frá Sorpu í skólann og ræddi um flokkun og umhverfismál við unglingastigið í hátíðarsalnum. Freyr er þar þróunarstjóri Hringrásarhagkerfisins. „Hringrásarhagkerfið snýst um að nota auðlindir jarðarinnar betur og lengur. Fara ekki illa með verðmætin okkar. Vera […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun – aftur

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 11:00 í dag. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans. […]

Lesa meira

Öryggi barna í bíl

Við minnum á mikilvægi um öryggi barna í bíl og á fræðslumyndbönd og bæklinga sem Samgöngustofan hefur gefið út og eru til á nokkrum tungumálum og fjalla um það.   Hér er hlekkur á síðunna okkar þar sem hægt er að […]

Lesa meira

Úrslit í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

Inga Bríet Valberg nemandi í 5. bekk Snælandsskóla hlaut önnur verðlaun fyrir ljóðið Ég og hún í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs.   Ég og hún   Ég geng með fjölskyldunni um mosi vaxið hraunið í mildu haustveðrinu.   Ég horfi á tunglið […]

Lesa meira

“Frk. Skelegg!”

Fyrsta kennsludag ársins 2024 barst Náttúrufræðisviði Snælandsskóla kærkominn liðsauki! Þá hóf störf í E4 nýr aðstoðarkennari, frk. Skelegg að nafni. Nemedur í 9. bekk tóku nýliðanum opnum örmum, buðu velkoma og lögðu línurnar með henni! Björn Gunnarsson náttúrufræðikennari

Lesa meira

Matseðlar fyrir janúar

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið hér til að sjá matseðla fyrir janúar.  

Lesa meira

Gleðileg jól

Skóli hefst að nýju miðvikudaginn 3. janúar kl. 10:00. Byrjað verður á því að ganga á mót hækkandi sól í Fossvogsdalnum og því þurfa nemendur að koma klæddir eftir veðri. Að því loknu hefst kennsla skv. stundatöflu. Gleðileg jól og farsælt […]

Lesa meira

Söngstund á sal

Í morgun var notaleg söngstund í anda jólanna sem Margrét Thoroddsen söngkennari stýrði á á sal með hverju stigi fyrir sig. Þar sungu nemendur og starfsfólk með sínu nefi skemmtileg jólalög sem birtust á skjánum.

Lesa meira