NÝJUSTU FRÉTTIR

Konungur ljónanna 7. bekkur

Nemendur í 7. S og 7. E voru með sýningu á Konungur ljónanna í gær og í dag. Sýningin var undir stjórn Sophie Louise Webb með aðstoð Erlu, Stefáns og Margrétar. Nemendur 7. bekkja buðu bekkjum í skólanum og gestum á […]

Lesa meira

Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi

Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi hófst í morgun og stendur fram til páska. Þemað í ár er Harry Potter og sett hefur verið upp galdrasýning á safninu. Guðmunda Guðlaugsdóttir og Jóhanna Hjartardóttir leiða hópana í gegnum dularfulla heim Harry Potters.

Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Snælandsskóla fór fram í dag. Lesarar voru þau Halldór, Hildur Bella, Kári Steinn V, Mikael Logi, Óskar og Sóley. Þau stóðu sig öll svo vel að dómnefndin sem samanstóð af kennurunum Elsu, Ingu og Guðmundu, Degi Ara […]

Lesa meira

Bekkjarkeppnir Stóru upplestrarkeppninnar

Bekkjarkeppnir Stóru upplestrarkeppninnar fóru fram í 7. bekkjum í dag. Sigurvegarar í 7.E voru Halldór, Hildur Bella og Kári Steinn V og í 7.S voru það Mikael Logi, Óskar Sigurbjörn og Sóley. Þau keppa svo sín á milli í Snælandsskólakeppninni í […]

Lesa meira

100 daga hátíð

Í dag hafa börnin í 1. bekkjum verið 100 daga í skólanum. Þau héldu daginn hátíðlegan og komu með hátíðarnesti. Fyrr í vikunni höfðu krakkarnir undirbúið hátíðina. Þau unnu með töluna 100 með ýmsu móti og föndruðu 100 ára grímur. Þau […]

Lesa meira

Kennslustund í Snillismiðjunni

Kennslustund í 4. IHH í Snillismiðjunni hjá  Guðmundu bókasafnsfræðingi í skemmtilegu umhverfi Seesaw sem er námsumhverfi í formi rafrænnar námsferilsmöppu. Verið er að þjálfa einbeitingu, hlustun og skilning. Verkefnið var að hlusta á viðtal við Sigrúnu Eldjárn rithöfund, svara verkefnum og […]

Lesa meira