Vetrarleyfi 17. og 18. feb

Minnum á vetrarleyfi sem verður fimmtudag og föstudag. Viljum þá benda á leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó sem er á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs. Sjá dagskrá hér.

Posted in Fréttaflokkur.