Nemendur í 1.- 8. bekk fengu fræðslu um netöryggi frá kennsluráðgjöfum Kópavogs. Farið var yfir mikilvægi góðs samskipta á netinu og leiðbeiningar um örugga netnotkun. Verkefni voru unnin í tengslum við efnið.
Til stendur að fara yfir netöryggi hjá 9. – 10. Bekk.