Skilaboð frá lögreglu

Undanfarna mánuði hafa komið upp mál sem snúa að óæskilegri ofbeldishegðun meðal unglinga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur séð ástæðu til að fara í kynningarátak til að reyna að sporna við þessari þróun. Við hvetjum ykkur til að horfa á stutt myndskeið sem má finna á fésbókarsíðu lögreglunnar en mikilvægast af öllu er að vera í góðu sambandi við sitt barn og vera vakandi fyrir því hvar það er og hvað það er að gera þegar það er ekki heima.

https://www.facebook.com/watch/?v=3370477229699418&extid=ugteP6hO0lmghTVe

Posted in Fréttaflokkur.