Skákmót vorið 2020

Kópavogsbær hefur blásið til sóknar í skákinni. Boðið verður uppá netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri nokkrum sinnum í viku á meðan aðrar íþróttir/tómstundir hjá nemendum liggja niðri.  

Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt (mjög einfalt):

Posted in Fréttaflokkur.