Starfsdagur 16. mars

Lokað verður í grunn- og leikskólum mánudaginn 16. mars sbr. tilkynningu frá sambandi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem má nálgast hér.

Frístund verður einnig lokuð þann dag.

Posted in Fréttaflokkur.