Foreldraviðtöl og vetrarfrí

Miðvikudaginn 4. mars er foreldraviðtalsdagur í skólanum og því enginn kennsla þann dag. Vetrarfrí tekur svo við fimmtudag og föstudag en kennsla hefst aftur skv. stundatöflu mánudaginn 9. mars.

Posted in Fréttaflokkur.