Spurningakeppnin „Sagan öll“

Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara. Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, strákar úr 10 bekk , Kristófer, Dagur Ingi, Ólafur og Tómas og stelpur úr 9. bekk, Jóhanna, Rebekka, Sólveig og Júlía.

9. bekkingarnir sigruðu keppnina.

Posted in Fréttaflokkur.