Snemma í gærmorgun fór 1. bekkur í vasaljósagöngu í Asparlund.
Hlustað var á álfasögu með til heyrandi látbragði.
Kveikt var á blysi og sungið Stóð ég úti í tungsljósi.
Tunglið lét ekki sjá sig að þessu sinni en einhverjir komu auga á álfa í skóginum!