
Skóli 17. mars
Nú er búið að senda í tölvupósti til foreldra/forráðamanna upplýsingar um skólahald næstu dagana og biðjum við alla um að kynna sér það vel. Við skipulagningu fylgdum við fyrirmælum Menntasvið Kópavogs og unnum að því í samstarfi við aðra skóla í […]