
Vorverkefni snillismiðju á miðstigi
Vorverkefni snillismiðju á miðstigi er bátagerð. Nemendur búa til báta úr plastflöskum og ýmsu tilfallandi. Síðan er farið niður að læknum í Fossvogsdalnum og farið í siglingarkeppni, þar sem tekinn er tíminn hversu lengi bátarnir eru að fara 10 metra. Þá […]