Vorleikar Mikka og Mínu

Vorleikar Mikka og Mínu hjá  1. – 3. bekk hófust í morgun með söngstund í salnum sem Margrét tónmenntakennari stjórnaði.  Nemendum var skipt upp í hópa og fóru þau á milli átta stöðva, limbó og bimbó, hljómsveit, sápukúlur, boltaleikir, hreyfing, kassabílar, lækurinn og náttúrufræðileikir.

Posted in Fréttaflokkur.