
Nýjar tímasetningar á skólasetningu 24. 8. 2021
8:30 7. og 8. bekkur 9:30 9. og 10. bekkur 10:30 5. og 6. bekkur 11:30 3. og 4. bekkur 12:30 2. bekkur
8:30 7. og 8. bekkur 9:30 9. og 10. bekkur 10:30 5. og 6. bekkur 11:30 3. og 4. bekkur 12:30 2. bekkur
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á bólusetningu við covid-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um skipulag og framkvæmd en bólusett verður dagana 23. og 24 ágúst í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu […]
Við óskum nemendum og foreldrum í Snælandsskóla gleðilegs sumars. Við viljum nota tækifærið og þakka ykkur foreldrum fyrir samvinnu og stuðning í vetur við óvenjulegar aðstæður. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með miðvikudeginum 16. júní og við opnum aftur þann […]
Hið árlega fótboltamót unglingastigs var haldið þriðjudaginn 8. júní. Mikil gleði og kapp þennan dag. Myndir frá verðlaungaafhendingu.
Vorleikar Mikka og Mínu hjá 1. – 3. bekk hófust í morgun með söngstund í salnum sem Margrét tónmenntakennari stjórnaði. Nemendum var skipt upp í hópa og fóru þau á milli átta stöðva, limbó og bimbó, hljómsveit, sápukúlur, boltaleikir, hreyfing, kassabílar, […]
Vordagar í Snælandsskóla 2021 7. júní Uppbrotsdagur fyrstu 4 tímana. Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi. Vinabekkir hittast í 1.-7. bekk. Kennsla samkvæmt stundaskrá frá 11:20. 8. júní Vorleikar o Dagskrá frá þemateymi 9. júní Vorhátíð í boði foreldrafélagsins o 8:30-9:30 o […]
Hörkuspennandi árleg spurningakeppni Sagan öll á unglingastigi í Snælandsskóla fór fram í dag og urðu strákarnir í 9. bekk í 1. sæti, stelpurnar í 10. bekk í 2. sæti, strákarnir í 10. bekk í 3. sætiog 4. sæti stelpur í 10. […]
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Gleðin skein úr andlitum nemenda í 3. bekk þegar þau enduðu verkefni um fjöll á Íslandi með tilraun sem Guðmunda og Regína kennari framkvæmdu með þeim á skólalóðinni.
Nemendur í 6. bekk sýndu söngleikinn Annie á þriðjudag og fimmtudag í sl. viku undir stjórn Margrétar G. Thoroddsen. Annie er fyndinn og spennandi söngleikur um unga stúlku sem býr á munaðarleysingjahæli hjá harðstjóranum Frú Karítas. Sýningin gekk stórvel og skemmtilegt að […]